Ferðir og Afþreying
Það er gríðalega margt að sjá og gera á Suðurlandi Íslands.
Kynntu þér fjölbreytt úrval ferða og upplifana og bókaðu næsta ævintýri í dag!
Upplifðu einstakanáttúrufegurð


Farðu í ævintýralega
hestaferð
Upplifðu kraftinn í jöklunum

Ertu að leita að einhverju öðru?
Kynntu þér allar ferðir og afþreyingar sem eru í boði á Íslandi gegnum Tourdeskið okkar.
Nálægir staðir
Gesthús er hinn fullkomni gististaður fyrir alla ferðalanga á Íslandi.
Gesthús er frábærlega staðsett í hjarta Suðurlandsins, nálægt mörgum af vinsælustu náttúruperlunum Íslands. Fullkomin staður til að dvelja í nokkra daga þar sem þú ert í stuttri akstursfjarlægt frá nokkrum af fallegustu stöðum jarðar.
Hér fyrir neðan höfum við listað upp nokkra af okkar uppáhaldsstöðum á Suðurlandinu ásamt upplýsingum um fjarlægð, tíma og leiðarlýsingu frá Gesthúsum.
Okkur þykir vænt um að fá að aðstoða ykkur við að skipuleggja dagana ykkar á meðan þið dveljið hjá okkur.
Eftir hverju ertu að bíða?
Heimilisfang
Engjavegur 56,
800 Selfoss
Heyrðu í okkur
(+354) 482 3585
Sendu tölvupóst
gesthus@gesthus.is